Bollakökur með fullt af poppi og karamellu
Það virðist bara allt fara vel með poppi en fátt fer þó betur við það en yndisleg karamellusósa. Ég mæli með þessum bollakökum ef þú elskar popp og karamellu því þetta tvennt er einfaldlega...
View ArticleGin & Tonic-bollakökur
Nú er áfengismánuðurinn mikli runninn upp. Nú geta gestir heima hjá mér loksins hætt að halda að ég eigi við dagdrykkjuvandamál að stríða með tilheyrandi opnum bjórdósum og hálftómum brennivínsflöskum...
View ArticleJägermeister-bollakökur sem koma þér í gírinn
Gott skot er gulls ígildi. Of mörg góð skot eru hins vegar ávísun á virkilega vondan morgun eftir. Ég hef alltaf verið pínu svag fyrir einu og einu Jägermeister-skoti og því stóðst ég ekki mátið að...
View ArticleVígalegar White Russian-bollakökur
Ég hef lengi, lengi, lengi verið mikill aðdáandi White Russian, sérstaklega út af myndinni The Big Lebowski sem ég dýrka út af lífinu. Ég á svo ótalmargar góðar minningar sem tengdar eru þessum kokteil...
View ArticleLitlar brómberjaostakökur með grískri jógúrt
Ég hef staðið í þeirri trú að það sé ekki hægt að búa til ostaköku nema með fullt, fullt af rjómaosti og fullt, fullt af flórsykri. Eða, sem sagt ekki ostaköku sem er góð allavega. En mér finnst gaman...
View ArticleBollakökur fylltar með sykurpúðum
Ó, sykurpúðar. Af hverju eruð þið svona dásamlegir? Ég veit ekki af hverju ég hef aldrei prófað að fylla bollakökur með sykurpúðum! Hvað er ég eiginlega búin að vera að gera allan þennan tíma?! Ég lofa...
View ArticlePiparmyntukökur með rjómaostakremi
Ég er að segja ykkur það krakkar – þessar bollakökur eru alveg með því besta sem ég hef bakað. Og kremið – maður minn, hvað það er sjúkt! Þið bara verðið að baka. Ok, ok, ég veit að ég er alltaf að...
View ArticleKaramellu- og piparmyntu bollakökur
Ég elska piparmyntu. En ég elska líka karamellu. Hvernig væri að sameina þessar tvær bragðtegundir og leyfa þeim að eignast dísætt og dásamlegt barn saman? Jú, nefnilega bara fjári góð hugmynd! Þessi...
View ArticleDúnmjúkar kaffibollakökur með karamellukremi
Þessi uppskrift er í algjöru uppáhaldi hjá mér þegar kemur að bollakökum. Þessar kökur eru svo ofboðslega mjúkar að það er eins og englar hafi bakað þær og stráð töfrum sínum yfir þær. Mér finnst...
View ArticleBollakökur fylltar með eplaköku
Bíddu, bíddu, bíddu! Eplakaka inni í bollaköku? Hvernig virkar það eiginlega?! Jú, krakkar mínir – það er náttúrulega bara sturlað! Og brjálæðislega einfalt – eða mér finnst það allavega! Og til að...
View ArticleÓmótstæðilegar Paleo-eplamúffur
Jæja, áfram held ég veginn með engan hvítan sykur, ekkert hvítt hveiti og engar mjólkurvörur í farteskinu. Nú er komið að eplamúffum en ég elska eplakökur af öllu tagi og bara varð að finna leið til að...
View ArticleHnetusmjörs- og súkkulaðisprengja
Jæja, þá er Paleo mánuðurinn loksins búinn! Mér fannst í raun ekkert sérstaklega erfitt að borða Paleo en það var mjög, mjög, mjög erfitt að neita sér um kökur og kruðerí. Ég þurfti að baka eitthvað...
View ArticleSúper dúllulegar páskakökur
Það sem mér finnst langskemmtilegast við bakstur er að það er allt hægt – eins og til dæmis að búa til svona súper sætar páskakökur sem minna helst á gulrótarbeð. Páskakanínan þarf jú eitthvað að...
View ArticleFrozen afmæli fyrir tveggja ára snilling
Yngsta barnið á heimilinu, ofursnillingurinn Anna Alexía, varð tveggja ára í síðustu viku og auðvitað var blásið til mikillar veislu. Frozen afmæli par exelans! Hún Anna nefnilega elskar Frozen og þá...
View ArticleUnaðslegar og dúnmjúkar krækiberjamúffur
Eins og ég sagði ykkur frá um daginn, þá fór ég í berjamó ekki fyrir svo löngu síðan þar sem týnd voru krækiber. Og nóg af þeim! Ég hef því verið dugleg að láta hugann reika um hvernig ég geti nýtt...
View ArticleTwix bollakökur sem gera mann brjálaðan
Ókei, það er reyndar ekki neitt Twix súkkulaði í þessum bollakökum. En ástæðan fyrir því að ég held því fram að þetta séu Twix bollakökur er einfaldlega út af því að tilfinningin að bíta í þær er eins...
View ArticleBollakökur með kremi úr Góu kúlum
Ég veit fátt betra í veröldinni en kúlur frá Góu, þið vitið þessar gömlu, góðu. Ég hef lengi verið að spá í að gera bollakökur til að heiðra þessar unaðslegu kúlur, en líka fyrir mína bestustu vinkonu,...
View ArticleNammikökur á 3ja ára afmæli Blaka
Þvílíkur dýrðardagur sem þessi dagur er. Af hverju? Jú, af því að þessi elskulega síða mín á þriggja ára afmæli í dag! 265 uppskriftum síðar er ég enn í fullu fjöri og býð uppá dásamlegar nammikökur í...
View ArticleSúkkulaðikökur með silkimjúku hnetusmjörskremi
Ég hef haft aðeins meiri tíma en vanalega til að leika mér í eldhúsinu eftir að ég ákvað að hætta í vinnunni minni. Mjög gáfulegt, ég veit. Í þessum eldhúsleik hefur ýmislegt fæðst – bæði hefðbundið og...
View ArticleMagnaðar Maltesers kökur
Hver elskar ekki Maltesers? Ég hef allavega ekki enn þá fundið manneskju sem getur ekki borðað þessar litlu kúlur sem eru í senn stökkar en bráðna jafnframt í munni. Ég allavega gleymi stund og stað...
View Article